2025. Bylgja VE 75. Ljósmynd Brynjar Arnarsson 2021. Togskipið Bylgja VE 75 fékk í skrúfuna í vikuni og dró Bergey VE 144 hana til Akureyrar þar sem skorið var úr skrúfunni. Bylgja VE 75 er gerð út af Vísi hf. í Grindavík þessi misserin en er í eigu Bylgju VE 75 ehf. í Vestmannaeyjum. Hafnsögubáturinn … Halda áfram að lesa Dreginn í land