Árni Jónsson KE 109

1958. Árni Jónsson KE 109 ex Patrekur BA 66. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1999. Línubáturinn Árni Jónsson KE 109 kemur hér að landi í Grindavík í aprílmánuði árið 1999. Báturinn var smíðaður 1988 í Svíþjóð og hét upphaflega Mikley SF 128. Í Dagblaðinu Vísi kom þessi frétt þann 28. desember 1988: Nýr bátur, Mikley SF 128, … Halda áfram að lesa Árni Jónsson KE 109

Guðmundur Ólafur í slipp á Akureyri

1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91 ex Krossanes SU 5. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Guðmundur Ólafur ÓF 91 frá Ólafsfirði er hér uppi í slippnum á Akureyri um árið en hann var keyptur til Ólafsfjarðar í ársbyrjun 1983. Upphaflega hét skipið Börkur NK 122 frá Neskaupstað, smíðaður í Noregi árið 1966.  Árið 1972 fékk hann nafnið Bjarni … Halda áfram að lesa Guðmundur Ólafur í slipp á Akureyri