1221. Skálafell SH 240. Ljósmynd Kristjánsson. Skálafell SH 240 var smíðað úr furu og eik árið 1972 á Siglufirði fyrir þá Gunnar Gunnarsson og Kristján Helgason í Ólafsvík. Myndin kemur úr safni Helga Kristjánssonar en Kristján faðir hans, annar eigenda, tók myndina. Báturinn, sem var tæpar 12 brl. að stærð búinn 108 hestafla Powa Marinevél, … Halda áfram að lesa Skálafell SH 240
Day: 29. janúar, 2021
Hólmaborg SU 11
1525. Hólmaborg SU 11 ex Eldborg HF 13. Ljósmynd Sigmar Ingi Ingólfsson 2003. Á þessum myndum má sjá loðnuskipið Hólmaborgu SU 11 sigla fram hjá Grindavík vorið 2003, sennilega á heimstími til Eskifjarðar með fullfermi af loðnu. Myndirnar tók Sigmar Ingi Ingólfsson þá skipverji á Erni KE 13. Hólmaborg SU 11 hét upphaflega Eldborg HF … Halda áfram að lesa Hólmaborg SU 11