Héðinn ÞH 57

1006. Héðinn ÞH 57 kemur nýr til Húsavíkur. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1966. Hér birtast nú nokkrar myndir sem Hreiðar Olgeirsson tók í júnímánuði 1966 þegar Héðinn ÞH 57 kom nýr til Húsavíkur. Íslendingur blað Sjálfstæðismanna í Norðurlandskjördæmi eystra birti eftirfarandi frétt 9 júní 1966: Í fyrradag bættist Húsvíkingum nýr stálbátur í flotann, Héðinn ÞH 57, … Halda áfram að lesa Héðinn ÞH 57

Síðasta sjóferðin á gömlu Fanney

398. Fanney ÞH 130 ex Byr NK 77. Ljósmynd úr safni Ívars Júlíussonar. Ívar Júlíusson hafði samband við mig í vikunni og sagðist hafa nokkrar myndir handa mér sem ég mætti nota að vild. Þær voru teknar síðla sumars 1975 þegar farið var í síðustu sjóferðina á gömlu Fanney ÞH 130 en siglt var yfir … Halda áfram að lesa Síðasta sjóferðin á gömlu Fanney