IMO 7827732. Mir ex Már SH 127. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1999. Rússneski togarinn Mir landaði hjá GPG á Húsavík í febrúarmánuði 1999 og þá hef ég tekið þessa mynd sem ég man þó ekkert eftir að hafa tekið. En það eru einnig fjölskyldumyndir á sömu filmu og get ég sennilega ekki svarið myndatökuna af mér. … Halda áfram að lesa Mir landaði á Húsavík í febrúar 1999
Day: 7. apríl, 2020
Jón Björn NK 111
1453. Jón Björn NK 111 ex Harpa GK 111. Ljósmynd Þorgeir Baldursson. Jón Björn NK 111 sem sést hér á mynd Þorgeirs Baldurssonar hét upphaflega Aldan RE 327 og var smíðuð hjá Básum h/f í Hafnarfirði árið 1976. Aldan RE 327 var smíðuð fyrir Guðmund J. Magnússon í Reykjavík sem jafnframt var skipstjóri á bátnum. … Halda áfram að lesa Jón Björn NK 111