Þorlákshöfn í dag

Skip við bryggju í Þorlákshöfn í dag. Ljósmynd Guðmundur Rafn Guðmundsson 2020. Hér koma nokkrar myndir sem Gundi tók í Þorlákshöfn í dag en þar liggja bátar inni vegna brælu. Skip við bryggju í Þorlákshöfn í dag. Ljósmyndir Guðmundur Rafn Guðmundsson 2020. Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri … Halda áfram að lesa Þorlákshöfn í dag

Barðinn GK 475

160. Barðinn GK 475 ex Jón Sturlaugsson ÁR 7. Ljósmynd Þorgeir Baldursson. Þorgeir Baldursson tók þessa mynd af Barðanum GK 475 þegar síldveiðar voru stundaðar inn á fjörðum austanlands. Sennilega 1986. Barðinn GK 475 hét upphaflega Ólafur Bekkur ÓF 2 og var smíðaður í Risør í Noregi árið 1960 fyrir Bæjarsjóð Ólafsfjarðar. Selt hlutafélaginu Þresti … Halda áfram að lesa Barðinn GK 475

Veidar við bryggju í Tromsø

LEPY. Veidar M-1-G frá Álasundi. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking tók þessa mynd á dögunum þegar hann var á útleið frá Tromsø. Myndin sýnir eitt glæsilegasta línuskip Norðmanna, Veidar M-1-G frá Álasundi. Skipið var afhent Veidar AS frá skipasmíðastöðinni Simek AS í Flekkufirði í mars árið 2018.  Skipið er 55,5 … Halda áfram að lesa Veidar við bryggju í Tromsø