Wilson Cork kom með áburð

IMO 9178460. Wilson Cork. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Flutningaskipið Wilson Cork kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Norðurgarðinum þar sem skipað verður upp áburði. Wilson Cork siglir undir fána Barbadoseyja og er með heimahöfn í Bridgetown. Skipið, sem er 99,9 metrar að lengd og 12,8 metra breitt, mælist 2,999 brúttótonn að stærð. Það … Halda áfram að lesa Wilson Cork kom með áburð