Swn Splendide kom að Bökugarðinum í morgun

IMO: 9320518. Swn Splendide liggur við festar á Skjálfanda. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Flutningaskipið Swn Splendide, sem legið hefur síðan í fyrradag við festar á Skjálfanda, lagðist að Bökugarðinum í morgun. Skipið, sem var smíðað í Kína árið 2005 og siglir nú undir hollenskum fána, kom með hráefnisfarm til PCC á Bakka. Swn Splendide var … Halda áfram að lesa Swn Splendide kom að Bökugarðinum í morgun