91. Þórir SF 77 ex Helga RE 49. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Rækjubáturinn Þórir SF 77 landaði talsvert á Húsavík þegar úthafsrækjuveiðin úti fyrir Norðurlandi var og hét. Þinganes ehf. keypti Þóri SF 77 af Ingimundi h.f í Reykjavík en hann hét Helga RE 49 og var mikið aflaskip. Þórir var smíðaður í Noregi árið 1956 … Halda áfram að lesa Þórir SF 77
Day: 10. apríl, 2020
Geir ÞH 150
462. Geir ÞH 150 ex Eskey SF 54. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Á þessum myndu Hreiðars Olgeirssonar frá því snemma á níunda áratug síðustu aldar má sjá Þórshafnarbátinn Geir ÞH 150 draga netin á Skjálfandaflóa. Gæti hafa verið vorið 1983. Geir ÞH 150 hét áður Eskey SF 54 en upphaflega Glófaxi NK 54. Smíðaður í Danmörku … Halda áfram að lesa Geir ÞH 150
Frú Magnhildur
1092. Frú Magnhildur VE 22 ex Einsi Jó GK 19. Ljósmynd Þorgeir Baldursson. Frú Magnhildur VE 22 var smíðuð í Bátalóni h/f í Hafnarfirði árið 1969 og hét upphaflega Portland VE 97. Báturinn var smíðaður fyrir bræðurnar Friðrik og Benóný Benónýssyni í Vestmannaeyjum sen áttu hann til ársins 1973. Þá var báturinn seldur til Keflavíkur … Halda áfram að lesa Frú Magnhildur
Dorado 2
IMO: 8817540. Dorado 2 LVL 2158 ex Newfound Pioneer. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Frystitogarinn Dorado 2 er á þessum myndum sem Eiríkur Sigurðsson tók fyrir skömmu en hann er á rækjuveiðum. Togarinn hét áður Nefound Pioneer frá Kanada en skipti um eigendur í fyrraa og er heimahöfn hans nú Liepaia í Lettlandi. Newfound Pioneer var … Halda áfram að lesa Dorado 2