Vestmannaey VE 54

2954. Vestmannaey VE 54. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2020. Hólmgeir Austfjörð í Vestmannaeyjum tók þessar myndir af Vestmannaey VE 54 á sjöunda tímanum í kvöld. Kallarnir voru að klára aðgerð áður en siglt var að bryggju í Eyjum og óhætt að segja að hún hafi verið falleg birtan þegar myndirnar voru teknar. 2954. Vestmannaey VE 54. … Halda áfram að lesa Vestmannaey VE 54

Albert GK 31 í innsiglingunni til Grindavíkur

1046. Albert GK 31 ex Birtingur NK 119. Ljósmynd Gunnar Hallgrímsson. Loðnuskipið Albert GK 31 er hér í innsiglingunni til Grindavíkur en einnig má sjá Gjafar VE 300 þar sem hann liggur á strandstað við Hópsnes. Báturinn hét upphaflega Birtingur NK 119 og smíðaður í Flekkefjord Slipp & Maskinfabrik Verksted A/S í Flekkefjord í Noregi árið 1967 … Halda áfram að lesa Albert GK 31 í innsiglingunni til Grindavíkur

Lokys LK 926

IMO:9226736. Lokys LK 926 ex Qaqqatsiaq. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Hér koma tvær myndir Eiríks Sigurðssonar af rækjutogaranum Lokys LK 926 sem útgerðarfyrirtækið Reyktal gerir út til rækjuveiða. Reyktal keypti togaranna, sem hét Qaqqatsiaq GR-6-403 , af Royal Greenland í fyrra. Togarinn hét upphaflega Steffen C GR-6-22 og var smíðaður árið 2001. Hann er 69,8 metrar … Halda áfram að lesa Lokys LK 926