IMO: 9660451. Remøy M-99-HØ. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. "Remøy er einn sá alflottasti" sagði Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking þegar hann sendi þessar myndir sem hann tók fyrir stundu nyrst í norsku lögsögunni. Frystitogarinn Remøy var smíðaður árið 2013 og hét upphaflega Hopen. Árið 2016 fær hann nafnið Remøy og er hann með heimahöfn í … Halda áfram að lesa Remøy M-99-HØ, einn sá alflottasti
Day: 26. apríl, 2020
Warnowborg á Húsavík
IMO 9505572. Warnowborg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Flutningaskipið Warnowborg kom í morgun til Húsavíkur og lagðist að Bökugarðinum þar sem nú er verið að skipa upp hraéfnisfarmi fyrir PCC á Bakka. Skipið var smíðað árið 2011 og er 107 metra langt. Breidd þess er 18 metrar og það mælist 6,668 brúttótonn að stærð. Warrowborg siglir … Halda áfram að lesa Warnowborg á Húsavík
Margrét GK 33
2952. Margrét GK 33. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Línubáturinn Margrét GK 33 sét á þessum myndum Jóns Steinars koma til hafnar í Grindavík í vikunni. Það er Nesfiskur ehf. sem gerir bátinn út en hann var smíðaður hjá Víkingbátum á síðasta ári. Margrét GK 33 er tæplega 22 BT að stærð en lengd hennar er … Halda áfram að lesa Margrét GK 33
Loran við bryggju í Tromsø
IMO 9191357. Loran M-12-G. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Eiríkur Sigurðsson tók þessa mynd á dögunum af norska línu- og netaskipinu Loran M-12-G frá Álasundi við bryggju í Tromsø Loran er 51 metrar að lengd, 11 metra breiður og mælist 1,292 brúttótonn að stærð. Skipið var smíðað í Solstrand AS árið 1999. Með því að smella … Halda áfram að lesa Loran við bryggju í Tromsø