Björn EA 220 kemur að landi á Kópaskeri

2655. Björn EA 220. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Á þessum myndum má sjá grásleppubátinn Björn EA 220 koma til hafnar á Kópaskeri í dag. Björn EA 220 er gerður út af Heimsskautasporti ehf. í Grímsey en hann var smíðaðu hjá Trefjum árið 2005. Björn EA 220 er af gerðinni Cleópatra 38 og er 11,62 metrar … Halda áfram að lesa Björn EA 220 kemur að landi á Kópaskeri