Grásleppan er lífið fyrir neðan bakkann þessa dagana

Grásleppubátarnir Aron ÞH 105 og Aþena ÞH 505. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Grásleppan er lífið fyrir neðan bakkann á Húsavík þessa dagana og ekki amalegt að kíkja á bryggjuna í vorblíðunni líkt og í dag. Grásleppubátarnir Aron ÞH 105 og Aþena ÞH 505 komu að landi á sama tíma en Guðmundur A. Hólmgeirsson gerir Aron … Halda áfram að lesa Grásleppan er lífið fyrir neðan bakkann þessa dagana

Skarðsvík SH 205 við bryggju á Siglufirði

TFXY. Skarðsvík SH 205. Ljósmynd Hannes Baldvinsson. Hér liggur Skarðsvík SH 205 við bryggju á Siglufirði, vel hlaðin af síld. Myndina tók Hannes Baldvinsson. Skarðsvík þessi átti sér ekki langa sögu, var smíðuð 1960 í Danmörku fyrir Sigurð Kristjónsson ofl. en eigandi frá 8. maí 1961 var Skarðsvík h/f á Rifi á Snæfellsnesi. Skarðsvík var 86 brl. að … Halda áfram að lesa Skarðsvík SH 205 við bryggju á Siglufirði

Anna EA 305 við bryggju á Akureyri.

2870. Anna EA 305 ex Carimsa Star. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Línu- og netaskipið Anna EA 305 liggur hér við bryggju og bíður þess sem verða vill, hvað svo sem það verður. Myndin var tekin í gær. Anna var smíðuð í Noregi árið 2001 og hét áður Carisma Star. Hún er 52. metrar að lengd, 11 … Halda áfram að lesa Anna EA 305 við bryggju á Akureyri.