Vörður ÞH 44 kom að landi í Grindavík í dag

2962. Vörður ÞH 44. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Vörður ÞH 44 kom að landi í Grindavík upp úr hádeginu í dag. Aflinn var 220 kör af blönduðum afla sem gera um það bil 70 tonn. Jón Steinar lá fyrir honum og tók meðfylgjandi myndir. 2962. Vörður ÞH 44. Ljósmyndir Jón Steinar 2020. Með því að … Halda áfram að lesa Vörður ÞH 44 kom að landi í Grindavík í dag

Kristbjörg II HF 75

127. Kristbjörg II HF 75 ex Tjaldanes ÍS 522. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Kristbjörg II HF 75 var smíðuð í Flekkefjord árið 1964 og hét upphaflega Guðbjartur Kristján ÍS 280. Í Morgunblaðinu þann 24. júlí 1964 sagði svo frá komu hans: Nýtt og glæsilegt vélskip, Guðbjartur Kristján ÍS 2S0, kom til Ísafjarðar í kvöld. Þetta er … Halda áfram að lesa Kristbjörg II HF 75

Guðmundur Ólafur ÓF 91

2329. Guðmundur Ólafur ÓF 91 ex Sveinn Benediktsson SU 77. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson Guðmundur Ólafur ÓF 91 hét áður Sveinn Benediktsson SU 77 og var keyptur til landsins af SR Mjöl hf. árið 1999. Skipið var smíðað í Noregi árið 1990 og er 56 metra langt og 11 metra breitt, alls 1.230 brúttólestir. Hét upphaflega … Halda áfram að lesa Guðmundur Ólafur ÓF 91