Falksea og Sleipnir

IMO 9250426. Falksea og 2250. Sleipnir. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Norska flutningaskipið Falksea kom til Húsavíkur í dag með saltfarm en það kom hingað eftir að hafa losað Dalvík. Falksea er 90 metra langt og 14 metra breytt. Mælist 2,999 GT að stærð. Smíðað árið 2002 og hét upphaflega Arklow Rambler. Falksea er með heimahöfn … Halda áfram að lesa Falksea og Sleipnir

Haffari SH 275

78. Haffari SH 275 ex Hafþór RE 75. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1982. Á árunum 1978- 1983 var tappatogari sá sem upphaflega hét Hafþór NK 76 gerður út frá Grundarfirði undir nafninu Haffari SH 275. Það voru Lárus Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson, Magnús Lýðsson og Þórarinn Gunnarsson sem keyptu skipið af Ríkissjóði Íslands en eins og margir … Halda áfram að lesa Haffari SH 275