1300. Bára ÞH 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Bára ÞH 7 var einn þeirra smábáta sem gerðir voru út til grásleppuveiða frá Húsavík en hún var smíðuð af Herði Björnssyni á Borgarfirði eystra árið 1973 fyrir Jón B. Gunnarsson og Kristinn Lúðvíksson á Húsavík. Bára var smíðuð úr furu og eik og mælist 7,51 brl. að … Halda áfram að lesa Bára ÞH 7
Day: 2. apríl, 2020
Lýtingur NS 250
972. Lýtingur NS 250 ex Stjörnutindur SU 159. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1989. Þessar myndir af Lýtingi NS 250 frá Vopnafirði voru teknar vorið 1989 en þá vorum við á Geira Péturs ÞH 344 samskipa honum áleiðis til Íslands eftir söluferð til Hull. Sigurgeir Pétursson frændi minn var með Lýting og má sjá honum bregða fyrir … Halda áfram að lesa Lýtingur NS 250
Sæbjörg ST 7 á Húsavík
554. Sæbjörg ST 7 ex Fanney SH 24. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1993. Hér er verið að landa rækju á Húsavík úr Sæbjörgu ST 7 frá Hólmavík sumarið 1993. Sæbjörg ST 7 hét upphaflega Hávarður ÍS 160 og var smíðaður í Danmörku árið 1959 fyrir Ísver h/f á Suðureyri við Súgandafjörð. Lesa má færslu um bátinn, … Halda áfram að lesa Sæbjörg ST 7 á Húsavík