Fagraberg FD 1210 kom með kolmunna

IMO 9184641. Fagraberg FD 1210 ex Krúnborg. Ljósmynd Óðinn Magnason 2020. Fagraberg FD 1210 frá Fuglafirði í Færeyjum kom til Fáskrúðsfjarðar um helgina með um 2.800 tonn af kolmunna. Fagraberg var smíðað árið 1999 og hét áður Krúnborg. Skipið er 2,832 brúttótonn að stærð, lengd þess er 83 metrar og breiddin 14 metrar. Að sjálfsögðu … Halda áfram að lesa Fagraberg FD 1210 kom með kolmunna

Lagarfoss kom til Húsavíkur í gær

IMO 9641314. Lagarfoss á Skjálfandaflóa. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Lagarfoss, skip Eimskipafélgsins, kom til Húsavíkur í gærkveldi og var birtan orðin heldur lítil til að hægt væri að ná góðum myndum. Á vef Faxaflóahafna þann 18. ágúst 2014 mátti lesa þetta: Sunnudaginn 17. ágúst kom til hafnar í Reykjavík nýtt skip Eimskipafélags Íslands og ber … Halda áfram að lesa Lagarfoss kom til Húsavíkur í gær