1248. Bolli KE 46 ex Vörðufell KE 117. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Bolli KE 46, sem hér sést við bryggju á Suðurnesjunum, var smíðaður árið 1972 hjá Skipasmíðastöð Austfjarða hf. á Seyðisfirði. Hann hét upphaflega Kristín NK 17, var 12 brl. að stærð búinn 126 hestafla Volvo Penta vél. Báturinn fékk nafnið Bliki SU 108 þegar … Halda áfram að lesa Bolli KE 46
Day: 15. apríl, 2020
Þráinn ÞH 2
5357. Þráinn ÞH 2 ex Leiknir SI 33. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þarna koma þeir að um árið bræðurnir Pálmi og Benedikt Héðinssynir á trillu sinni Þráni ÞH 2 sem smíðuð var á Siglufirði árið 1972. Þráinn ÞH 2 var 5,15 brl. að stærð, smíðaður af Kristjáni Sigurðssyni á Siglufirði og hét upphaflega Þórleif EA 56. … Halda áfram að lesa Þráinn ÞH 2