Norðingur KG 21 landaði kolmunna á Fáskrúðsfirði

9281633. Norðingur KG 21 ex Ruth. Ljósmynd Óðinn Magnason 2020. Færeyska skipið Norðingur kom inn til löndunar á Fáskrúðsfirði í gær, sumardaginn fyrsta með um 1781 tonn af kolmunna. Nordingur, sem hefur heimahöfn í Klakksvík, var smíðaður hjá Fitjar Mek. Verkstad í Noregi árið 2003. Skipið er 68,8 metrar að lengd, 13,8 metra breitt og mælist … Halda áfram að lesa Norðingur KG 21 landaði kolmunna á Fáskrúðsfirði

Björn Jónsson ÞH 345

7461. Björn Jónsson ÞH 345 ex Arnar SH 157. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Grásleppubáturinn Björn Jónsson ÞH 345 kemur hér að landi á Raufarhöfn í vikunni en það er Útgerðarfélagið Röðull ehf. sem gerir hann út. Upphaflega hét báturinn Jói á Nesi II SH 259 og var smíðaður hjá Bátasmiðju Guðmundar fyrir Pétur F. Karlsson … Halda áfram að lesa Björn Jónsson ÞH 345