Garpur dregur grásleppunetin á Hraunsvíkinni

2018. Garpur RE 148 ex Garpur SH 95. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2020. Jón Steinar tók þessar myndir í dag af grásleppubátnum Garpi RE 148 draga netin á Hraunsvíkinni austan Grindavíkur. Garpur var smíðaður árið 1989 á Seyðisfirði og hét upphaflega Litlanes ÞH 52, eigandi Óli Þorsteinsson á Þórshöfn. Litlanes ÞH 52 var selt til Fáskrúðsfjarðar … Halda áfram að lesa Garpur dregur grásleppunetin á Hraunsvíkinni

Kristín lagði í´ann í gærkveldi

972. Kristín GK 457 ex Kristín ÞH 157. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2020. Línubáturinn Kristín GK 457 lagði upp í róður frá Grindavík í gær og myndaði Jón Steinar hana í kvöldsólinni. Kristín, sem upphaflega hét Þorsteinn RE 303, er annar tveggja báta sem enn eru gerðir út af þeim átján sem smíðaðir voru fyrir … Halda áfram að lesa Kristín lagði í´ann í gærkveldi