1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK 257. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Sighvatur GK 57 kom að landi í Grindavík í kvöld og tók jón Steinar þessar flottu myndir í kvöldsólinni þar syðra. Aflinn hjá honum í þessum túr var um 360 kör sem gerir eitthvað á bilinu 110-120 tonn. Uppistaða aflans var þorskur, keila og … Halda áfram að lesa Sighvatur kom að landi í kvöld
Day: 29. apríl, 2020
Kvikur EA 20 kemur að landi á Kópaskeri
7126. Kvikur EA 20 ex Kvikur KÓ 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Grásleppubáturinn Kvikur EA 20 kemur hér að landi á Kópaskeri í gær en hann er gerður út af Heimsskautasporti ehf. í Grímsey. Kvikur hét upphaflega Valdimar NS 27 og var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 1988. Báturinn hét Valdimar til ársins 2013 en … Halda áfram að lesa Kvikur EA 20 kemur að landi á Kópaskeri
Samskip Hvitbjørn
IMO 9642564. Samskip Kvitbjørn. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Þessa mynd af Samskip Hvitbjørn tók Eiríkur Sigurðsson á dögunum en skipið, sem notar gas sem eldsneyti, er af svokallaðri Ro Ro gerð flutningaskipa. Skipið var smíðað árið 2015 og siglir undir færeysku flaggi með heimahöfn í Þórshöfn. Skipið er 119,92 metrar að lengd, breidd þess er … Halda áfram að lesa Samskip Hvitbjørn
Valþór GK 123
1081. Valþór GK 123 ex Valþór NS 123. Ljósmynd Óskar Franz 2020. Valþór Gk 123 hét upphaflega Fagranes ÞH 123 og var smíðað árið 1969 fyrir Árna Helgason á Þórshöfn. Óskar Franz tók þessa mynd á dögunum þegar Valþór kom til hafnar í Þorlákshöfn. Það var Vélsmiðju Seyðisfjarðar hf. á Seyðisfirði sem smíðaði bátinn sem … Halda áfram að lesa Valþór GK 123