Sighvatur kom að landi í kvöld

1416. Sighvatur GK 57 ex Sævík GK 257. Ljósmynd Jón Steinar 2020. Sighvatur GK 57 kom að landi í Grindavík í kvöld og tók jón Steinar þessar flottu myndir í kvöldsólinni þar syðra. Aflinn hjá honum í þessum túr var um 360 kör sem gerir eitthvað á bilinu 110-120 tonn. Uppistaða aflans var þorskur, keila og … Halda áfram að lesa Sighvatur kom að landi í kvöld

Kvikur EA 20 kemur að landi á Kópaskeri

7126. Kvikur EA 20 ex Kvikur KÓ 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020. Grásleppubáturinn Kvikur EA 20 kemur hér að landi á Kópaskeri í gær en hann er gerður út af Heimsskautasporti ehf. í Grímsey. Kvikur hét upphaflega Valdimar NS 27 og var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 1988. Báturinn hét Valdimar til ársins 2013 en … Halda áfram að lesa Kvikur EA 20 kemur að landi á Kópaskeri

Samskip Hvitbjørn

IMO 9642564. Samskip Kvitbjørn. Ljósmynd Eiríkur Sigurðsson 2020. Þessa mynd af Samskip Hvitbjørn tók Eiríkur Sigurðsson á dögunum en skipið, sem notar gas sem eldsneyti, er af svokallaðri Ro Ro gerð flutningaskipa. Skipið var smíðað árið 2015 og siglir undir færeysku flaggi með heimahöfn í Þórshöfn. Skipið er 119,92 metrar að lengd, breidd þess er … Halda áfram að lesa Samskip Hvitbjørn