Loðnulöndun í Grindavík

Keflvíkingur KE 100 við bryggju í Grindavík. Ljósmynd Gunnar Hallgrímsson 1973. Hér koma myndir frá loðnulöndun úr Keflvíkingi KE 100 í Grindavík árið 1973, að ég tel. Myndirnar voru teknar í sama skipti og myndirnar af nótaviðgerðinni sem birtust um daginn. Myndirnar tók Gunnar Hallgrímsson frá Sultum í Kelduhverfi en hann var skipverji á Keflvíkingi. … Halda áfram að lesa Loðnulöndun í Grindavík