
Tindur ÍS 235 lét úr höfn í Njarðvík í kvöld og tók Guðmundur St. Valdimarsson þessa mynd við það tækifæri.
Tindur ÍS 235 hét áður Helgi SH 135 en eins og kom fram á síðunni fyrir skömmu keypti Aurora Seafood ehf. bátinn frá Grundarfirði til Flateyrar.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.