Sólbakur EA 305

1558. Sólbakur EA 305 ex Dagstjarnan KE 3. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Sólbakur EA 305 lætur hér úr höfn á Akureyri um árið en Útgerðarfélag Akureyringa hf. gerði togarann út um nokkurraára skeið.

ÚA keypti togarann, sem hét Dagstjarnan KE 3, síðla árs 1987 og fékk togarinn nafnið Sólbakur EA 305.

Sólbakur EA 305 var gerður út til ársins 1992 en 12. mars það ár kom hann úr síðustu veiðiferðinni fyrir ÚA. Hann var síðan seldur úr landi til niðurrifs. 

Upphaflega hét togarinn C.S Forester og var smíðaður árið 1969. Hann var 56,54 metrar að lengd, 10.97 metra breiður og mældist 743 brl. að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s