Óli Óla EA 77

7183. Óli Óla EA 77 ex María EA 77. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2023.

Óli Óla EA 77 frá Grímsey var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 1989 og hét upphaflega Brimill HF 666.

Árið 1990 fékk báturinn nafnið Askur ÁR 51 og með heimahöfn í Þorlákshöfn. 

Árið 1992 var báturinn kominn til Ólafsvíkur sem hét Askur SH 320 en fékk sama ár nafnið Gugga SH 320.

Árin 1993-2007 hét báturinn Ásþór RE 395 með heimahöfn í Reykjavík. Árið 2007 varð hann María RE 393 en frá árinu 2011 hefur báturinn átt heimahöfn í Grímsey.

Árin 2011 -2020 hét hann María EA-77 en frá árinu 2020 hét hefur báturinn borið það nafn sem hann ber á myndinni. Útgerð Guri ehf. í Grímsey.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s