Páll Jónsson GK 7 í smíðum í Alkorskipasmíðastöðinni

Nýr Páll Jónsson GK í smíðum í Póllandi. Ljósmynd Kjartan Viðarsson 2019.

Nýr Páll Jónsson GK 7 er óðum að taka á sig endanlega mynd í Alkorskipasmíðastöðinni í Gdansk í Póllandi.

Stefn er að því að þetta glæsilega 45 metra langa og 10,5 metra breiða línu­skip fari á flot á morgun.

Kjartan Viðarsson útgerðarstjóri Vísis hf. tók þessar myndir og gaf leyfi fyrir birtingu þeirra hér á síðunni.

Nýr Páll Jónsson GK í smíðum í Póllandi. Ljósmynd Kjartan Viðarsson 2019.

Hinn nýi Páll Jónsson GK 7 er fyrsta nýsmíðin sem Vísir hf. fær í sögu fyrirtækisins.

Nýr Páll Jónsson GK í smíðum í Póllandi. Ljósmynd Kjartan Viðarsson 2019.

Þetta nýja línuskip mun leysa af hólmi Pál Jónsson GK 7 sem smíðaður var í Hollandi árið 1967 og hét upphaflega Örfirisey RE 14.

Tölvuteikning af Páli Jónssyni GK 7.
Nýr Páll Jónsson GK í smíðum í Póllandi. Ljósmynd Kjartan Viðarsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s