Helgi SF 50 á Siglufirði

TFDV. Helgi SF 50. Ljósmynd Hannes Baldvinsson Siglufirði.

Vélbáturinn Helgi SF 50 var smíðaður fyrir Hornfirðinga í Danmörku 1956 og var 56 brl. að stærð.

Á þessari mynd Hannesar Baldvinssonar er hann að koma með síld til löndunar á Siglufirði.

15. september 1961 fórst Helgi SF 50 á Færeyjabanka og fórust þar sjö menn, en tveir komust af eftir að hafa hrakist um í björgunarbáti í 22 klukkustundir.

Helgi SF 50 var á heimleið úr sölutúr til Englands þegar slysið varð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

2 athugasemdir á “Helgi SF 50 á Siglufirði

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s