Kvikur EA 20 kemur að landi á Kópaskeri

7126. Kvikur EA 20 ex Kvikur KÓ 20. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2020.

Grásleppubáturinn Kvikur EA 20 kemur hér að landi á Kópaskeri í gær en hann er gerður út af Heimsskautasporti ehf. í Grímsey.

Kvikur hét upphaflega Valdimar NS 27 og var smíðaður í Bátasmiðju Guðmundar árið 1988. Báturinn hét Valdimar til ársins 2013 en undir ýmsum einkennisstöfum og númerum.

Árið 2013 fær hann nafnið Kvikur KÓ 30 og 2018 var hann keyptur til Grímseyjar.

Kvikur er Sómi 1100 í dag og er tælega 11 metra langur, hann hefur því gengið í gegnum allmiklar breytingar og bara glæsilegur bátur að sjá.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s