Nótaviðgerð hjá Keflvíkingi

Gert við nótina hjá Keflvíkingi KE 100 í Grindavík. Ljósmynd Gunnar Hallgrímsson.

Þessar myndir tók móðurbróðir minn Gunnar Hallgrímsson um árið þegar hann var skipverji á loðnubátnum Keflvíkingi KE 100.

Þarna hafa kallarnir þurft að gera við loðnunótina eftir löndun en ég hygg að þetta sé á vormánuðum árið 1973. Amk. má sjá í Gjafar VE 300 á strandstað á sömu filmum.

Ekki þekki ég mennina á myndunum nema jú Guðmund Wium sem lengi var stýrimaður á Keflvíkingi.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

2 athugasemdir á “Nótaviðgerð hjá Keflvíkingi

  1. Alltaf gaman að sjá mitt góða skip Keflviking þarna er Guðmundur Wíum fremstur í flokki,ég var með honum á Engey 1967 þar var hann stýrimaður en ég þar polli með pabba á síld fyrir suðurlandi.Eru Heiðar og Smári Gunnarssynir þá frændur þínir,við vorum saman á keflvíking hér í den.

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s