
Hér sést glænýr togari Norðmanna, Kongsfjord, taka trollið fyrir stundu en myndina tók Eiríkur Sigurðsson skipstjóri á Reval Viking nyrst í norksu landhelginni.
Kongsfjord er í eigu norsku stórútgerðarinnar Havfisk AS og er með heimahöfn í Álasundi.
Togarinn, sem er 80,40 metrar að lengd, 16,70 metra breiður og mælist 4,171 BT að stærð, var afhentur fyrir skömmu frá Vard skipasmíðastöðinni í Søviknes í Noregi.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.