
Hreiðar Olgeirsson tók þessar myndir sem nú birtast þegar hann var skipverji á Dagfara ÞH 40 frá Húsavík.
Get ekki betur séð en það sé verið að dæla síld yfir í síldarflutningaskip á tveim þeirra en á hinni þriðju eru kallarnir með nótina á síðunni.
Skipstjóri á Dagfara var Sigurður Sigurðsson sem sjá má í brúnni á einni myndinni.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution
Sæll Hafþór.Það gaman að sjá þessar gömlu myndir frá pabba þínum.
Líkar viðLíkar við
Já þær eru skemmtilegar, verst hve fáar þær eru.
Líkar viðLíkar við