
Grásleppubáturinn Ósk ÞH 54 er hér á siglingu til hafnar á Húsavík í dag en grásleppuveiðin hefur verið mjög góð hjá bátnum.
Ósk ÞH 54 er tæp 12 bt. að stærð af AWI-gerð og smíðuð í Færeyjum 1999.
Eigandi frá árinu 2016 er Sigurður Kristjánsson sem áður gerði út Von ÞH 54. Ósk ÞH 54 hét áður Guðný NS 7 frá Seyðisfirði.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution