Ljósfari ÞH 40 með nótina á síðunni

973. Ljósfari ÞH 40 ex Dagfari ÞH 40. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Ljósfari ÞH 40 hét upphaflega Dagfari ÞH 40 og var smíðaður árið 1965 í Boizenburg A-Þýskalandi fyrir bræðurnar Stefán og Þór Péturssyni á Húsavík. 

1967 fékk fyrirtæki þeirra bræðra, Barðinn hf., tvö ný skip sem einnig voru smíðuð í Boizenburg en voru ívið  stærri. Þau hétu Náttfari ÞH 60 og Dagfari ÞH 70, fékk þá eldri Dagfari nafnið Ljósfari ÞH 40. 

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s