
Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson RE 200 kom til Hafnarfjarðar í morgun og lagðist að Háabakka við Fornubúðir.
Við Hábakka lá fyrir Bjarni Sæmundsson RE 30 en hann kom til hafnar í gærkveldi en bæði skipin voru að koma úr hinu árlega marsralli Hafrannsóknarstofnunar.
Þetta er í fyrsta skipti sem skipin liggja bæði við Háabakka en nýja höfuðstöðvar Hafró eru í Fornubúðum 5 upp af Háabakka.
Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution