Þorsteinn ÞH 115 rær frá Suðurnesjum

Þorsteinn ÞH 115 ex Þorsteinn GK 15. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019.

Þorsteinn ÞH 115 frá Raufarhöfn hefur róið þessa vertíðina, eins og undanfarnar vertíðir, frá Suðurnesjum.

Elvar Jósefsson sendi síðunni þessar myndir en þá efri tók hann í gær þegar Þorsteinn kom að landi í Njarðvík.

Á þeirri neðri er hann að koma til hafnar í Sandgerði um miðjan febrúar sl. en eins og margir bátaáhugamenn vita er Þorsteinn einn Svíþjóðarbátannasvokölluðu. Af minni gerðinni.

926. Þorsteinn ÞH 115 ex Þorsteinn GK 15. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019.

Þorsteinn ÞH var smíðaður árið 1946 í skipasmíðastöð O.V.Olssen í Falkenb. í Svíþjóð og er efniviður bátsins úr eik.

Báturinn hfur alla tíð heitið Þorsteinn, upphaflega EA 15, síðan GK 15 og loks ÞH 115.

Núverandi aðalvél bátsins er 510 hestafla eða 380,6 kW Caterpillar árg. 1985. Mesta lengd bátsins er 22,43 metrar, en það er skráð 19,80 metrar og breiddin er 5,18 metrar. Báturinn mælist 51 brl./58,0 brúttótonn að stærð.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s