Komið til hafnar í Reykjavík

Komið til hafnar í Reykjavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hér birtast myndir sem ég tók í Reykjavík um miðjan níunda áratug síðustu aldar og sýna nokkra fiskibáta koma að landi.

1091. Helgi Magnússon RE 41. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Helgi Magnússon RE 41 var smíðaður fyrir Bíldælinga í Stykkishólmi árið 1969 og hét Helgi Magnússon BA 32.

284. Anna HF 39 ex Anna ÓF 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Anna HF 39 var smíðuð fyrir Ólafsfirðinga á Akureyri og hét Anna ÓF 7.

1499. Sæljón RE 19 ex Flosi ÍS 15. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Sæljón RE 19 var smíðað á Akueyri fyrir Bolvíkinga og hét upphaflega Flosi ÍS 15. Í baksýn er Vigri RE 71.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s