Steinunn HF 108

2766. Steinunn HF 108 ex Benni SU 65. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Línubáturinn Steinunn HF 108 kemur hér til hafnar í Grindavík fyrir helgi.

Steinunn HF 108 var smíðuð fyrir Grábrók ehf. á Hornafirði hjá Trefjum í Hafnarfirði og afhent haustið 2007. Fyrir útgerðinni stóð Friðþór Harðarson.

2766. Steinunn HF 108 ex Benni SU 65 nálgats Grindavíkurhöfn. Ljósmynd Jón Steinars.

Báturinn, sem er af gerðinni Cleopatra 38, fékk nafnið Benni SF 66 og hélt hann nafninu þótt SF 66 breyttist í SU 65. Og aftur í SF 66 og aftur í SU 65 en alltaf Benni þangað til í lok janúar sl. að Benni varð Steinunn HF 108. Enn í eigu Grábrókar ehf. sem skipt hefur um eigendur.

2766. Steinunn HF 108 ex Benni SU 65. Ljósmynd Jón Steinar 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s