Glaður SU 97

1910. Glaður SU 97 ex Gestur SU 160. Ljósmynd Þór Jónsson.

Glaður SU 97 kemur hér til hafnar á Djúpavogi sem hefur verið hans heimahöfn síðan 1988 þegar báturinn var afhentur frá Baldri Halldórssyni skipasmið á Híðarenda við Akureyri.

Upphaflega hét báturinn Gestur SU 160 og var í eigu Jóns og Emils Karlssona á Djúpavogi.

1991 eignast Sigurður Jónsson á Djúpavogi bátinn og hefur átt hann síðan.

Á vef Árna Börns Árnasonar, aba.is, segir að Gestur hafi verið 100 báturinn sem Baldur afhenti. Skrokkar plastbátanna frá Hlíðarenda voru fluttir inn erlendis frá.

Glaður SU 97 er 8 brl. að stærð, búinn 120 hestafla Sabrevél frá 1988.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s