Gissur Hvíti HU 35

964. Gissur Hvíti HU 35 ex Gissur Hvíti SF 55. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2000. Rækjubáturinn Gissur Hvíti HU 35 lætur hér úr höfn á Húsavík á fallegu sumarkveldi árið 2000. Hann var í eigu rækjuvinnslunnar Særúnar á Blönduósi. Upphaflega hét báturinn Bára SU 526 frá Fáskrúðsfirði og var í eigu Árna Stefánssonar. Síðar var hann … Halda áfram að lesa Gissur Hvíti HU 35

Björgúlfur EA 312 á veiðislóðinni

2892. Björgúlfur EA 312. Ljósmynd Guðmundur Rafn Guðmundsson 2019. Gundi tók þessar myndir af Samherjatogaranum Björgúlfi EA 312 á veiðislóðinni sl. mánudag en hann var um borð í systurskipinu Björgu EA 7. Þessi Björgúlfur EA 312 er þriðja skipið sem ber þetta nafn og EA 312 en sá fyrsti kom 1960 og var einn a-þýsku … Halda áfram að lesa Björgúlfur EA 312 á veiðislóðinni

Breki VE 61 fiskaði 1200 tonn í mars

2861. Breki VE 61. Ljósmynd Jói Myndó 2019. Togarinn Breki VE fiskaði 1.200 tonn í nýliðnum marsmánuði og á heimasíðu VSV segir að þetta sé metafli skipsins í einum mánuði og umfram björtustu vonir og væntingar. 2861. Breki VE 61. Ljósmynd Jói Myndó 2019. „Skemmst er frá að segja að gangurinn á Breka er alveg … Halda áfram að lesa Breki VE 61 fiskaði 1200 tonn í mars