Guðmundur Ólafur ÓF 91

2329. Guðmundur Ólafur ÓF 91 ex Sveinn Benediktsson SU 77. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson

Guðmundur Ólafur ÓF 91 hét áður Sveinn Benediktsson SU 77 og var keyptur til landsins af SR Mjöl hf. árið 1999.

Skipið var smíðað í Noregi árið 1990 og er 56 metra langt og 11 metra breitt, alls 1.230 brúttólestir. Hét upphaflega Torson en bar nafnið Talbor þegar það var keypt hingað.

Skipið fékk nafnið Birtingur NK 119 áður en það var selt aftur til Noregs árið 2009. Þar fékk það nafnið Magnarson en síðar um árið var það selt til Færeyja þar sem það fékk nafnið Atlantsfarid VG 218.

Árið 2016 fékk það nafnið Norðhavið en ber í dag nafnið Cap Blanc CUR-135. Er í eigu Færeyinga en leigður hollensku fyrirtæki. Skráð í Willemstad á Curacao sem heyrir undir Holland.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s