Bára ÞH 7

1300. Bára ÞH 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Bára ÞH 7 var einn þeirra smábáta sem gerðir voru út til grásleppuveiða frá Húsavík en hún var smíðuð af Herði Björnssyni á Borgarfirði eystra árið 1973 fyrir Jón B. Gunnarsson og Kristinn Lúðvíksson á Húsavík.

Bára var smíðuð úr furu og eik og mælist 7,51 brl. að stærð og gerðu Nonni Begg og Kiddi Lúlla Báru út til ársins 1998 að hún var seld. Grímur ehf. á Húsavík keypti hana og seldi aftur stuttu seinna til Raufarhafnar og þar var hún undir sama nafni og númeri til ársins 2010.

Þá fór Bára ÞH 7 austur á sínar fornu slóðir, Borgarfjörð eystri þar sem hún fékk nafnið Sveinbjörg NS 49. 

Í dag heitir báturinn Glófaxi NS 49 og er í eigu Ólafs Sveinbjörnssonar sem hefur gert bátinn upp. Glófaxi NS 49 er í núllflokki á vef Fiskistofu.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

2 athugasemdir á “Bára ÞH 7

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s