2459. Sjöfn NS 123. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Sjöfn NS 123 var smíðuð árið 2000 af Baldri Halldórssyni á Hlíðarenda, ofan Akureyrar, fyrir Fiskiðjunna Bjarg ehf. á Bakkafirði. Í Morgunblaðinu 13. desember árið 2000 sagði m.a : Sjöfn NS er 13 metra langur bátur, smíðaður úr 38 feta skel frá Trefjum í Hafnarfirði. Báturinn er … Halda áfram að lesa Sjöfn NS 123
Day: 13. mars, 2020
Ný Cleopatra 36B til Båtsfjord
Frøya F-140-BD. Ljósmynd Trefjar 2020. Raymond Bjørkås útgerðarmaður frá Båtsfjord í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan bát frá Bátasmiðjunni Trefjum ehf. í Hafnarfirði. Báturinn, sem nefnsit Fr er af gerðinnni Cleopatra 36B og verður Raymond sjálfur skipstjóri bátnum en þrír verða í áhöfn hans. Nýi báturinn, sem heitir Frøya, er 11 metrar að … Halda áfram að lesa Ný Cleopatra 36B til Båtsfjord

