Margrét EA 710

1484. Margrét EA 710 ex Maí HF 346. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Fyrir skömmu birtist á síðunni mynd af skuttogaranum Margréti EA 710 með upphaflegu brúnna.

Hér kemur mynd eftir að skipt var um brú á Margrétu en það var gert eftir að hún fékk á sig brotsjó í janúarmánuði árið 1995.

Um togarann má lesa hér en til viðbótar má nefna það að hann fékk nafnið Gréta SI 71 í lokin eftir að hafa verið Margrét EA 71 2006-2008.

Lá um tíma á Siglufirði og í Krossanesi áður en togarinn var seldur erlendis í brotajárn í lok árs 2008. Rifinn í Danmörku sumarið 2009.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s