Skinney fyrir og eftir breytingar

2732. Skinney SF 20 fyrir breytingar. Ljósmynd Jón Steinar. Hér koma tvær myndir sem sýna Skinney SF 20 fyrir og eftir breytingar sem fram fóru í Póllandi en eins og fyrri færsla sýnir kom skipið til landsins í kvöld. 2732. Skinney SF 20. Ljósmynd Gunnar Óli Sölvason 2019. Með því að smella á myndirnar er … Halda áfram að lesa Skinney fyrir og eftir breytingar

Skinney SF 20 komin til landsins eftir breytingar

2732. Skinney SF 20. Ljósmynd Gunnar Óli Sölvason 2019. Togskipið Skinney SF 20 kom til hafnar í Hafnarfirði í dag og tók Gunnar Óli Sölvason þessar myndir í firðinum. Skipið lagðist að bryggju eftir sex daga siglingu frá Póllandi þar sem það var í lengingu líkt og systurskipið Þórir SF 77. Skipin voru lengd um … Halda áfram að lesa Skinney SF 20 komin til landsins eftir breytingar

Jökull ÞH 259 seldur til Noregs

259. Jökull ÞH 259 við komuna til Reykjavíkur. Ljósmynd Óskar Franz 2019. Fyrir fundi Byggðarráðs Norðurþings á dögunum lá erindi frá GPG Seafood ehf. hvar varðaði forkaupsrétt sveitarfélagsins að fiskiskipinu Jökli ÞH-259. Byggðarráð samþykkti að nýta ekki forkaupsréttinn en að sögn Gunnlaugs Karls Hreinssonar eiganda GPG Seafood ehf. hefur skipið verið selt til Noregs. Jökli var siglt … Halda áfram að lesa Jökull ÞH 259 seldur til Noregs

Mys Cheltinga kom í Hafnarfjörðinn í morgun

Mys Cheltinga X-0524. Ljósmynd Óskar Franz 2019. Frystitogarinn Mys Sheltinga X-0524 frá Kholmsk í Rússlandi kom til Hafnarfjarðar í morgun og lá Óskar Franz fyrir honum þar. Togarinn, sem var afhentur eigendum sínum í janúar 1995, er einn fimmtán togara sem smíðaðir voru í Stralsund í Þýskalandi eftir sömu teikningu og togararnir sem smíðaðir voru … Halda áfram að lesa Mys Cheltinga kom í Hafnarfjörðinn í morgun