Draupnir ÞH 180

1142. Draupnir ÞH 180 ex Litlanes ÞH 52. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Draupnir ÞH 180 hét upphaflega Búi EA 100 og var smíðaður árið 1971 í Skipasmíðastöð KEA fyrir Stefán Stefánsson á Dalvík.

Báturinn var tæpar 12 brl. að stærð búinn 163 hestafla Scaniavél.

1977 var Búi EA 100 seldur til Þórshafnar þar sem hann fékk nafnið Litlanes ÞH 52. Það nafn bar báturinn þangað til Óli Þorsteinsson lét smíða nýtt Litlanes ÞH 52 á Seyðisfirði og fékk afhent síðla árs 1989. Þá varð gamla Litlanesi ÞH 139 um tíma en fékk nafnið Draupnir ÞH 180 árið 1990.

Á vef Árna Björns, aba.is, segir að árið 2005 hafi báturinn fengið nafnið Draupnir II ÞH. Hann var felldur af skipaskrá 13. júlí 2007 með þeirri athugasemd að honum hafi verið fargað eftir tjón.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s