Slippurinn fullklárar vinnsludekk Kaldbaks og Björgúlfs

2891.Kaldbakur EA 1 og 2982. Björgúlfur EA 312 á veiðum í síðustu viku. Ljósmynd Guðmundur Rafn 2019. Fiskifréttrir greina frá því í nýjasta tölublaði sínu að samningar hafi verið undirritaðir milli Samherja og Slippsins Akureyri um ný vinnsludekk í ísfisktogaranna Kaldbak EA 1 og Björgúlf EA 312. Áætlað að Slippurinn klári uppsetningu á vinnsludekkinu í … Halda áfram að lesa Slippurinn fullklárar vinnsludekk Kaldbaks og Björgúlfs

Wilson Calais kom til Húsavíkur með áburð

Wilson Calais ex Steffen Sibum. Ljósmynd Gaukur Hjartarson 2019. Flutningaskipið Wilson Calais kom til Húsvíkur í gærkveldi þar sem það mum losa áburð handa þingeyskum bændum á Norðurgarðinum. Skipið er 100 metra langt og 13 metra breitt, mælist 2,994 GT að stærð. Það var smíðað árið 2001 og siglir undir fána Barbadoseyja, heimahöfnin Bridgetown. Með … Halda áfram að lesa Wilson Calais kom til Húsavíkur með áburð

Saxhamar SH 50 á netaralli

1028. Saxhamar SH 50 ex Sjöfn EA 142. Ljósmynd Elvar Jósefsson 2019. Saxhamar SH 50 kemur hér til hafnar í Sandgerði en hann er þessa dagana á svokölluðu netaralli fyrir Hafró. Elvar Jósefsson tók þessa mynd um kvöldmatarleytið í gær en Saxhamar sinnir SV. svæðinu í netarallinu. Saxhamar sem Útnes ehf. á og gerir út … Halda áfram að lesa Saxhamar SH 50 á netaralli