Slippurinn fullklárar vinnsludekk Kaldbaks og Björgúlfs

2891.Kaldbakur EA 1 og 2982. Björgúlfur EA 312 á veiðum í síðustu viku. Ljósmynd Guðmundur Rafn 2019.

Fiskifréttrir greina frá því í nýjasta tölublaði sínu að samningar hafi verið undirritaðir milli Samherja og Slippsins Akureyri um ný vinnsludekk í ísfisktogaranna Kaldbak EA 1 og Björgúlf EA 312.

Áætlað að Slippurinn klári uppsetningu á vinnsludekkinu í Kaldbak síðla sumars og svo uppsetningu í Björgúlf snemma á næsta ári. Búnaður frá Slippnum er nú þegar fyrir á millidekki þriðja skips Samherja af systurskipunum þrem – Bjargar EA – sem hefur reynst vel. Lesa meira hér.

2894. Björg EA 7 kemur til Hafnarfjarðar sl. sunnudag. Ljósmynd Óskar Franz.
2892. Björgúlfur EA 312. Ljósmynd Guðmundur Rafn Guðmundsson 2019.
2891. Kaldbakur EA 1. Ljósmynd Guðmundur Rafn Guðmundsson 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s