Hjalteyrin EA 306 á toginu í Jökuldýpi

1476. Hjalteyrin EA 306 ex Björgúlfur EA 312. í fjarska er 1937. Björgvin EA 311. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð.

Þessar myndir sem nú birtast tók Hólmgeir Austfjörð í Jökuldýpi í vikunni en þar voru togarar að fiska vel.

Einn af þeim var gamli Björgúlfur EA 312 sem nú heitir Hjalteyrin EA 306. Togarinn var smíðaður árið 1977 og hét Björgúlfur til vorsins 2017 þegar nýr Björgúlfur EA 312 leysti hann af hólmi.

1476. Hjalteyrin EA 306 ex Björgúlfur EA 312. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Á myndinni hér að ofan er Hjalteyrin EA 306 á toginu og Sólberg ÓF 1 skammt undan við sömu iðju.

1476. Hjalteyrin EA 306 ex Björgúlfur EA 312. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2019.

Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s