Blængur landar úr fyrstu veiðiferð ársins

1345. Blængur NK 125 ex Freri RE 73. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2021. Frystitogarinn Blængur NK kom til heimahafnar í Neskaupstað í gær að lokinni fyrstu veiðiferð ársins. Skipið hélt til veiða 4. febrúar en það hafði verið í slipp á Akureyri frá því í desember. Aflinn í veiðiferðinni var 471 tonn upp úr sjó að … Halda áfram að lesa Blængur landar úr fyrstu veiðiferð ársins

Hardhaus kom til Eyja í dag – Myndasyrpa

IMO 9263526. Hardhaus H-120-AV ex Harengus. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2021. Hardhaus, hið nýja skip Ísfélags Vestmannaeyja, kom til Vestmannaeyja í dag en skipið landaði loðnu á Þórshöfn um helgima eins og kom þá fram á síðunni. Skipið mun fá nafnið Álsey VE 2 og samkvæmt vef Samgöngustofu skipaskrárnúmerið 3000. Eins og áður hefur komið fram … Halda áfram að lesa Hardhaus kom til Eyja í dag – Myndasyrpa

Blængur á togi í Skerjadýpi

1345. Blængur NK 125 ex Freri RE 73. Ljósmynd Hólmgeir Austfjörð 2021. Blængur NK 125 er hér á toginu í Skerjadýpi um helgina en myndina tók Hólmgeir Austfjörð þegar Blængur og Ottó N Þorláksson VE 5 mættust. Blængur er þarna nýskveraður og flottur en hann var í slipp á Akureyri fyrir skömmu. Annars má lesa … Halda áfram að lesa Blængur á togi í Skerjadýpi

Gissur ÁR 6 kom til landsins fyrir 50 árum

1143. Gissur ÁR 6 ex Torjo. Ljósmynd úr safni Jóns Baldurssonar. Gissur ÁR 6 kom til heimahafnar í fyrsta skipti í febrúarmánuði árið 1971 en Baldur Karlsson í Þorlákshöfn keypti hann þá frá Noregi. Í Morgunblaðinu sagði svo frá 19. febrúar en fréttin var skrifuð þann 18: Nýr bátur kom til Þorlákshafnar í gær. Heitir … Halda áfram að lesa Gissur ÁR 6 kom til landsins fyrir 50 árum

Heimaey VE 1 að loðnuveiðum við Grindavík

2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2021. Jón Steinar flaug drónanum sínum á haf út í dag til að mynda loðnuskipið Heimaey VE 1 þar sem hún var að veiðum rétt vestan Grindavíkur. Jón Steinar hefur eftir Ólafi Einarssyni skipstjóra á Heimaey að það hafi verið ágætis kropp hjá þeim. Þeir voru þarna … Halda áfram að lesa Heimaey VE 1 að loðnuveiðum við Grindavík

Fram og fleiri trillur

1322. Fram ÞH 171 og fleiri trillur á Húsavík. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Þessi mynd dúkkaði upp hjá mér í filmusafninu og var skönnuð en hún sýnir Fram ÞH 171 ásamt fleiri trillum þar sem þær standa upp á á landi á Húsavík. Reyndar hef ég nú ekki flokkað dekkaða smábáta sem trillur en það er … Halda áfram að lesa Fram og fleiri trillur

Jón Kjartansson SU 111

2949. Jón Kjartansson SU 111 ex Charisma LK 362. Ljósmynd Börkur Kjartansson 2021. Jón Kjartansson SU 111 er hér á loðnumiðunum sunnan við land en myndina tók Börkur Kjartansson vélstjóri á Víkingi AK 100. Jón Kjartansson SU 111 hét áður Charisma LK 362 og var með heimahöfn í Leirvík á Hjaltlandseyjum. Hann var smíðaður í … Halda áfram að lesa Jón Kjartansson SU 111

Hardhaus á Þórshöfn

IMO 9263526. Hardhaus H-120-AV ex Harengus. Ljósmynd Líney Sigurðardóttir 2021. Líney Sigurðardóttir á Þórshöfn tók þessar myndir í gærmorgun þegar norska loðnuskipið Hardhaus kom þangað með 470 af loðnu til frystingar. Eins og kunnugt er hefur Ísfélag Vestmannaeyja hf. keypt skipið sem mun fá nafnið Álsey VE 2. Fram kemur í frétt Líneyjar í Morgunblaðinu … Halda áfram að lesa Hardhaus á Þórshöfn

Kristín og Þórsnes

972. Kristín ÞH 157 - 967. Þórsnes SH 109. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2013. Hér liggja þeir við hafnargarðinn á Húsavík haustið 2013 þýsku öldungarnir frá Boizenburg Kristín ÞH 157 og Þórsnes SH 109. Upphaflega hét Þórsnesið Keflvíkingur KE 100 og var smíðað árið 1964 en Kristín var smíðuð 1965 og hét upphaflega Þorsteinn RE 303. … Halda áfram að lesa Kristín og Þórsnes

Óli á Stað

2842. Óli á Stað GK 99. Ljósmynd Jón Steinar 2021. Jón Steinar tók þessar myndir í dag þegar línubáturinn Óli á Stað GK 99 nálgaðist heimahöfn í Grindavík. Afli dagsins var hálft fjórða tonn en aðeins helmingur línunnar lagður. Jón Steinar hefur það eftir strákunum að það sé komin "loðnulykt" á svæðið og þá er ekki … Halda áfram að lesa Óli á Stað