Fróði RE 44

509. Fróði RE 44 ex Gylfi EA 628. Ljósmynd Guðmundur Sveinsson. Jæja þá er spurning hvort einhver kannast við bátinn sem Guðmundur Sveinsson á Neskaupstað myndaði um árið í Reykjavík. Svarið er komið en upphaflega hét þessi bátur Gylfi EA 628, smíðaður á Akureyri 1939, fyrir Valtý Þorsteinsson í Rauðuvík við Eyjafjörð. Gylfa átti Valtýr … Halda áfram að lesa Fróði RE 44

Kristín HU 219

7526. Kristín HU 219 ex Beggi á Varmalæk HU 219. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Í gær kom að landi á Húsavík handfærabáturinn Kristín HU 219 sem reyndar hefur fengið skráninguna ÞH 55 og heimahöfn á Raufarhöfn. Það eru Möðruvellir ehf. sem nýverið keypti bátinn frá Blönduósi en áður var hann gerður út undir nafninu Beggi … Halda áfram að lesa Kristín HU 219

Börkur NK 122 á Skjálfanda

2865. Börkur NK 122 ex Malene S. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2021. Börkur NK 122 kom hér inn á Skjálfandaflóa í morgun á leið sinni á loðnumiðin. Sennilega að kanna hvort eitthvað sé að finna hér. Börkur NK 122 hét áður Malene S frá Noregi og var keyptur hingað til lands af Síldarvinnslunni hf. í febrúar árið 2014. Börkur … Halda áfram að lesa Börkur NK 122 á Skjálfanda